Kynjuð fjármál er femínísk aðferðafræði sem beitt er við gerð fjárhagsáætlana með því að hafa kynja- og jafnréttis-sjónarmið til hliðsjónar við allt ferlið.

 
 
equality_good-05.png
 

Tekju- og útgjaldadreifing hins opinbera hefur áhrif á okkur öll, en áhrifin geta verið ólík eftir stöðu okkar í samfélaginu.

Kynjuð fjármál leitast við að breyta stefnum, áætlunum og úthlutun fjármagns og annarra gæða þannig að ætíð sé leitast við að stuðla að jafnrétti og valdeflingu kvenna og jaðarsettra hópa.

Á Íslandi hafa Stjórnarráð Íslands og Reykjavíkurborg innleitt kynjaða fjármálastjórn.

 
 

Áhugavert efni

Gender Budgeting in OECD countries – Hlekkur

Designing and implementing Gender Budgeting -  Hlekkur

Toolkit for mainstreaming and implementing gender equality. Implementing the 2015 OECD recommendation on gender equality in public life - Hlekkur

Gender budgeting : Fiscal context and current outcomes. IMF working paper. - Hlekkur

Vefsvæði kynjaðrar fjárlagagerðar hjá Stjórnarráði Íslands - Hlekkur

Grunnskýrsla kynjaðrar fjárlagagerðar - Hlekkur

Kvenréttindafélag Íslands - Hlekkur

Women’s Budget Group - Hlekkur

European Women’s Lobby - Hlekkur

National Women’s Council (Írland) - Hlekkur