Kynjaþing 2020
Félagið tók þátt í rafrænu kynjaþingi árið 2020 sem haldið var dagana 9. - 13. nóvember. Viðburðurinn okkar bar heitið "Allir vinna eða kallar vinna? Pallborðsumræður um femínísk fjármál og efnahagsaðgerðir". Hér fyrir neðan má horfa á upptöku af fundinum.