FEMÍNÍSK
FJÁRMÁL

external-content.duckduckgo.png
 
 

Femínísk Fjármál er félag áhugafólks og sérfræðinga um kynjuð fjármál með þann tilgang að efla þekkingu á kynjuðum fjármálum og veita stjórnvöldum aðhald.

 
 
 
equality_good-05.png

Kynjuð fjármál

Kynjuð fjármál er femínísk aðferðafræði sem beitt er við gerð fjárhagsáætlana með því að hafa kynja- og jafnréttissjónarmið til hliðsjónar við allt ferlið. Þannig eru kynja- og jafnréttissjónarmið fléttuð inn í alla ákvarðanatöku og ferli fjárlaga endurskipulagt þannig að það stuðli að jafnrétti. Á Íslandi eru kynjuð fjármál iðkuð m.a. af Stjórnarráði Íslands og Reykjavíkurborg.

 
 
 

 Fréttir


 
 

Fylgstu með okkur á Instagram

 
 
 
 

@feminisk_fjarmal

#feminiskfjarmal