Femínísk fjármál á málþingi RKÍ og GRÓ GEST
Femínísk fjármál verða með vinnustofu á málþingi Rauða kross Íslands og GRÓ GEST þann 22. október kl. 9:30-10:30 í Húsi Vigdísar, Háskóla Íslands. Skráning fer fram hér.
Málþingið hefur yfirskriftina Protection, Gender and Inclusion Seminar og fer fram 21. og 22. október nk. Við hvetjum ykkur til að kynna ykkur áhugverða dagskrá á veg málþingsins: https://pgiseminar.wordpress.com/